Útikennsla

Í mars sl. fóru nemendur í 2. bekk í stærðfræði úti í góða veðrinu. Nemendur gerðu stærðfræðidæmi hver fyrir annan sem þeir hjálpuðust svo að við að leysa.