Tilraun með heitt og kalt loft

Það var skemmtilegur náttúrufræði tími hjá nemendum 3. bekkjar í dag. Nemendur gerðu tilraun með heitt og kalt loft og skráðu niðurstöður í Halló Heimur bókina sína. Niðurstaðan var að þegar blaðran fór í heita vatnið bles hún upp, en þegar hún fór í kalda vatnið drógst hún saman. Mjög áhugaverður tími.

Tilraun Tilraun

Tilraun Tilraun

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.