- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Árlega jólabingó 9. bekkjar fór fram á þriðjudag og miðvikudag. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði bæði við að afla vinninga, við undirbúning, framkvæmd og frágang. Fjölmargir bæjarbúar og nemendur mættu til leiks þannig að úr varð hin mesta skemmtun og veglegir vinningar þutu út.
Nemendur 9. bekkjar þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem studdu þá í þessari fjáröflun kærlega fyrir stuðninginn.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is