Sveppaskoðun

Nemendur í 8.bekk eru búnir að eyða dágóðum tíma að læra um sveppi. Þar sem verðráttan er alls konar og ekki mikið um sveppi var ákveðið að hafa skoðun á sveppum í náttúrufræðistofunni. Nemendur fengu tvenns konar sveppi til að skoða ásamt gróðri sem áhugavert var að sjá í smásjá. Virkilega áhugasamir nemendur hér á ferð.

Sveppaskoðun Sveppaskoðun

Sveppaskoðun Sveppaskoðun

Smellið hér til að sjá fleiri myndir