Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars 🌻

Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfararnótt sumardagsins fyrsta.