Sumardagurinn fyrsti

Á morgun,fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars.