Sumardagurinn fyrsti

Næstkomandi fimmtudag, 22. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Föstudagurinn 23. apríl er starfsdagur og fellur öll kennsla niður þann dag.

Skólasel er einnig lokað.

Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur góðrar helgar og gleðilegs sumars.