Suðurnesjamót í Skólaskák

Suðurnesjamót Grunnskóla í skólaskák fór fram 19. apríl í Stapaskóla Reykjanesbæ.  Alls tóku 46 nemendur Sandgerðisskóla þátt úr 4. -10. bekk og stóðu þeir sig með prýði.

Mótinu var skipt upp í þrjá aldursflokka 1. – 4. bekkur, 5.- 7. bekkur og 8. – 10. bekkur, einn nemandi á yngsta stigi frá Sandgerðisskóla vann til verðlauna og óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn. 

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá mótinu.

Suðurnesjamót í Skólaskák Suðurnesjamót í Skólaskák

Suðurnesjamót í Skólaskák Suðurnesjamót í Skólaskák