Styrktarsöfnun nemendaráðsins 2025

Nemendaráð Sandgerðisskóla
Nemendaráð Sandgerðisskóla

Nemendafélag Sandgerðisskóla stóð fyrir fjáröflun á bleika deginum í skólanum þann 24. október þar sem þau buðu til sölu kökusneið frá Sigurjónsbakarí, safa og/eða bleik gleraugu með. Kökusneiðin og gleraugun voru seld á 500kr. hvort.  Salan gekk mjög vel og seldu þau um 250 gleraugu og 300 sneiðar og söfnuðust 220.000kr. Nemendafélagið ætlar að halda áfram að styrkja málefni sem tengjast börnum og ætlar að styrkja Styrktarfélag Krabbameinssjúkra Barna og er þetta í fjórða skipti sem það er gert. 

Nemendafélagið þakkar góðar móttökur í sölunni og er stolt að því að styrkja gott málefni. 

Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna 

Styrktarsöfnun nemendaráðsins Styrktarsöfnun nemendaráðsins 

Styrktarsöfnun nemendaráðsins Styrktarsöfnun nemendaráðsins

Smellið hér til að sjá myndir frá degi