- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum stendur fyrir árlegri starfsgreinakynningu fyrir nemendur í 8. og 10. bekk. Kynningin var haldin í dag í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Fjöldi fyrirtækja og stofnana kynntu þar starfsemi sína. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum vöktu störfin áhuga nemenda.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is