Staðan á skólapeysunum

Það hefur verið seinkun á merkingu á skólapeysunum þetta skólaárið.  Dökkbláu peysurnar ættu að verða tilbúnar á næstu dögum en því miður verða ljósbláu peysurnar ekki tilbúnar fyrr en í júlí/ágúst.   Hægt er að hafa samband við Örn Ævar í tölvupóstinum ornaevar@sandgerdisskoli.is með fyrirspurnir.