Spilastund hjá vinabekkjum

Nemendur í 1. og 6. bekk hittust í gæðastund í dag og spiluðu Olsen Olsen og veiðimann. Eins og sjá má á myndunum tókst afar vel til og ætla nemendur bekkjana að vera duglegir að hittast í vetur. 

 Spilastund hjá vinabekkjum Spilastund hjá vinabekkjum  

Spilastund hjá vinabekkjum Spilastund hjá vinabekkjum

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.