Skólaþing Sandgerðisskóla

Skólaþing Sandgerðisskóla verður haldið miðvikudaginn 22. nóvember kl. 17:00 á sal skólans.

Skólaþing er vettvangur fyrir allt áhugafólk um skólastarf. 

Áhugasamir eru hvattir til að mæta og koma hugmyndum á framfæri.

Frábært tækifæri til að taka þátt í að móta skólastarfið á lýðræðislegan hátt. 

 Skólaþing