Skólasetning Sandgerðisskóla

Formlegt skólastarf nemenda við Sandgerðisskóla hefst mánudaginn 22. ágúst.

09:00 Setning á sal skólans fyrir nemendur í 1. - 5. bekk.

  • Að lokinni setningu tekur við hefðbundinn skóladagur.
  • Skólasel er opið til kl. 16:00

09:30 Setning á sal skólans fyrir nemendur í  6. - 10. bekk.

  • Að lokinni setningu tekur við hefðbundinn skóladagur.

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta með börnum sínum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Skóladagatal 2022-2023