Skólahreysti í beinni á RÚV kl. 20:00 í kvöld

Fulltrúar skólans í Skólahreysti 2023
Fulltrúar skólans í Skólahreysti 2023

Sandgerðisskóli tekur þátt í Skólahreysti í kvöld og verður sýnt frá keppninni beint á RÚV kl. 20:00

Fulltrúar skólans í ár eru, Konstantin, Herbert, Sigurbjörn, Elísabet, Salóme, og Emilía Ósk, við óskum þeim góðs gengis í keppninni og góða skemmtun allir.

Áfram Sandgerðisskóli !!!