Skólahópur leikskólans í heimsókn

Árgangur 2017
Árgangur 2017

Í dag kom skólahópur leikskólans Sólborgar í heimsókn til skólastjórnenda Sandgerðisskóla. Í heimsókninni fóru nemendur í vettvangsferð í skólastofur, bókasafn, Íþróttamiðstöð og Skólasel. Heimsóknin er hluti af margvíslegum verkefnum Brúum bilið samstarfsverkefni Sandgerðisskóla og leikskólans Sólborgar. Nemendur stóðu sig mjög vel og voru áhugasamir um skólann eins og sjá má á meðfylgjandi myndunum.

Skólahópur leikskólans Skólahópur leikskólans

Skólahópur leikskólans Skólahópur leikskólans 

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.