Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk.

6. bekkur
6. bekkur

Nemendur í 4. – 6. bekk kepptu á skólablakmóti í Reykjaneshöll í seinustu viku við aðra skóla á Suðurnesjum.

Það er Blaksamband Íslands, í samstarfi við UMFÍ, ÍSÍ og Evrópska Blaksambandið (CEV - Confederation European Volleyball), sem stendur fyrir Grunnskólamóti í blaki fyrir nemendur í 4. - 6. bekk. Markmiðið með verkefninu er að kynna blakíþróttina fyrir krökkum og kennurum og auka sýnileika hennar á landsvísu.

Nemendur okkar stóðu sig gríðarlega vel og eru þó nokkrar blakstjörnur í hópnum. 

Blakæfingar eru í boði fyrir alla aldurshópa hjá Blakdeild Keflavíkur og geta nemendur skráð sig til þátttöku hér.

Smellið hér til að sjá myndir frá mótinu frá 4. og 6. bekk

Smellið hér til að sjá myndir af mótinu frá 5. bekk

Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk 

Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk

Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk