Skertur nemendadagur

Mánudagurinn 29. september er gulur dagur/skertur nemendadagur samkvæmt skóladagatali. Þá dvelja nemendur skemur í skólanum en venjulegt er.

  • Nemendur mæta í skólann frá kl. 10:00 - 12:00
  • Hefðbundir íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag.
  • Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.

Smellið hér til að sjá skóladagatal 2025-2026