Sandgerðisskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Þann 17. september sl. tók Sandgerðisskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið er haldið ár hvert til að hvetja nemendur skólans til aukinnar hreyfingar. Nemendur hlupu samtals 1465 km!

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar upplýsingar frá Ólympíuhlaupi ÍSÍ í Sandgerðisskóla ásamt myndbandsupptöku af hlaupinu sem tekin var með dróna. Smellið hér til að horfa á myndbandsupptökuna. 

1. bekkur = 316 hringir = 114,2 km = meðatal 4,2 km

2. bekkur = 198 hringir = 72 km = meðatal 4,2 km

3. bekkur = 454 hringir = 112 km = meðatal 5,3 km

4. bekkur = 416 hringir = 150.2 km = meðaltal 5,2 km

5. bekkur = 371 hringir = 134,2 km = meðaltal 5,4 km

6. bekkur = 559 hringir = 190 km = meðaltal 6,3 km

7. bekkur = 555 hringir = 204 km = meðaltal 6,4 km

8. bekkur = 521 hringir = 187,6 km = meðatal 6,2 km

9. bekkur = 513 hringir = 58,4 km = meðaltal 6,2 km

10. bekkur = 170 hringir = 61,2 km = meðaltal 5,1 km