Reiðhjólahjálmar að gjöf

Nemendur voru himinn lifandi með hjálmanna og þökkum við Kiwanis kærlega fyrir.
Nemendur voru himinn lifandi með hjálmanna og þökkum við Kiwanis kærlega fyrir.

Reiðhjólahjálmar_2022Í sl. viku komu fulltrúar frá  Kiwanisklúbbnum Hofi í heimsókn og afhentu nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf. Með þeim í för var Krissi lögga og fór hann yfir öryggisbúnað reiðhjólahjálmana. Til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt að nemendur noti hjálminn alltaf þegar þeir hjóla, leika sér á línuskautum, hlaupahjóli eða hjólabretti.