Pláneturnar okkar

Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna með pláneturnar síðustu 2 vikur og hefur það verið bæði fræðandi og skemmtilegt.

Nemendur bjuggu til sína eigin plánetu, geimfar og geimfara og kynntu það fyrir bekknum sínum.