Páskaleyfi

Föstudagurinn 31. mars er tilbreytingadagur í skólanum og að loknum hádegisverði halda nemendur heim eða á Skólasel/Skýið sem opnar fyrr þennan dag. Jafnframt er þetta síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi.
Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 11. apríl.

Við minnum á að fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti, hann er almennur frídagur.

Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar.
Starfsfólk Sandgerðisskóla