Páskaleyfi

Föstudagurinn 26. mars er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. 

Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 6. apríl.

Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar.
Starfsfólk Sandgerðisskóla

Skóladagatal 2020-2021