Öskudagur/skertur nemendadagur

Öskudagur 2021
Öskudagur 2021

Öskudagur er miðvikudaginn 17. febrúar nk. Þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum. Íþrótta- og sundtímar falla niður.

Skóladegi nemenda lýkur með hádegisverði um kl. 11:30.

Skólasel er lokað þennan dag.