Óformleg rannsókn

Nemendur í 6. bekk gerðu óformlega rannsókn á tví- og þrívíðum formum með því að setja matarlit í vatn og vatnið í mismunandi ílát. Ílátin voru geymd úti yfir nótt í -13°C frosti. Daginn eftir fóru nemendur yfir niðurstöður verkefnisins, gerðu veggspjöld og kynntu fyrir samnemendum. Verkefnið var samþætt stærðfræði, náttúrufræði og myndmenntarverkefni. 

Óformleg rannsókn Óformleg rannsókn

Óformleg rannsókn Óformleg rannsókn

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá rannsókninni.