Norðurlöndin

Nemendur í 6. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna verkefni um öll norðurlöndin. Almenn einkenni hvers lands fyrir sig, landshættir og veðurfar. Atvinnuvegir og náttúruauðlindir, stjórnarfar og annað merkilegt og skemmtilegt. 

Lokaverkefni var Norðurlandasýning þar sem foreldrum, forráðamönnum og skyldfólki , 4. 5. og 7. bekk og starfsmönnum skólans var boðið á sýninguna.

Norðurlöndin Norðurlöndin

Norðurlöndin Norðurlöndin

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá sýningunni.