Nemendur í 5. – 7. bekk fengu einnig að kryfja

Í vikunni fengu nemendur á mið- og unglingastigi að kryfja líffæri úr svíni í kennslustund í náttúrufræði.

Ástæðan fyrir því að lífverur og líffæri eru skoðuð í kennslu er til að gera nemendum betur grein fyrir því sem þau lesa, við raunveruleikann. Skoðuð verða líffæri úr svíni vegna þess hversu lík þau eru líffærum mannsins.

Smellið á bekkjarheitin til að sjá myndir úr kennslustundum bekkjanna. 

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur