Hvalir

Nemendur í 2. bekk voru að vinna með námsefnið Hvalir í íslensku, náttúru- og samfélagsfræði. Unnið voru fjölbreytt skemmtileg verkefni t.d. föndraður hvalur, farið út í fjöru, labbað í Þekkingarsetrið, farið í spurningakeppni í  Kahoot og unnið í verkefnahefti. Nemendur hafa verið mjög áhugasamir um verkefnið.

Sjá fleiri myndir hér

Hvalir Hvalir