Námsmaraþon 7. bekkjar

Árgangur 2013
Árgangur 2013

Nemendur 7. bekkjar voru með námsmaraþon núna í vikunni en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í byrjun desember. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir hendur. Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Kærar þakkir til allra þeirra sem styrktu nemendurna. 

Enn er hægt að styrkja þessa flottu nemendur,Kt: 671088-5229 Rn: 0147-05-410302

Námsmaraþon 7. bekkjar