Námsmaraþon 7. bekkjar

Námsmaraþoni er nú lokið hjá nemendum 7. bekkjar, en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í næstu viku. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir hendur.

Þakkir til allra þeirra sem styrktu nemendurna.

Enn er hægt að styrkja þessa flottu nemendur.

Kt:671088-5229, Rn: 0147-05-410302 

Þakkir frá nemendum 7. bekkjar Sandgerðisskóla. 

Heimasíða Reykjaskóla