Námsmaraþon 7. bekkjar

Nemendur í 7. bekk báru út til bæjarbúa beiðni um styrk sl. mánudag í góðu veðri. Þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem verður í febrúar á næsta ári. Nemendur ætla að þreyta námsmaraþon næstkomandi þriðjudag, 22. september í 12 klst.

Við óskum eftir stuðningi ykkar kæru íbúar Suðurnesjabæjar.

Kt:671088-5229, Rn: 0147-05-410302 

Með fyrirfram þökk nemendur 7. bekkjar Sandgerðisskóla.

Heimasíða Reykjaskóla