Harmonikku listabók í myndmennt

Nemendur í 5. – 7.  bekk eru vinna að harmonikku listabók í myndmennt. Í vinnu sinni við verkefnið byrja þeir á því að mála abstrakt (óhlutbundið) listaverk sem þeir klippa  niður í ferninga og þríhyrninga. Að lokum líma þeir formin inn í bókina sem endar með stórglæsilegri harmonikku.