Mottur til styrktar nemendaráðsins

Nemendaráð Sandgerðisskóla ætlar að vera með mottur (gervi yfirvaraskegg) til sölu í tilefni að Mottudeginum sem verður í Sandgerðisskóla föstudaginn 17. mars. Mottan mun kosta 500kr. og er gerð úr gæðaefni sem á að endast skóladaginn. Nemendur koma með pening í skólann í mánudag, þriðjudag eða miðvikudag og fá svo mottuna á fimmtudeginum.

Með von um frábæra þátttöku,

Mottumars

Kær kveðja, Nemendaráð