Mandalaverk

Í síðustu viku fór myndmenntahópurinn úr þriðja bekk út í góða veðrið. Nemendur bjuggu til risa mandalaverk úr greinum, steinum og öðru sem þau fundu á skólalóðinni. Nemendur voru ánægðir með að fá að fara út í sólina að skapa og leika.