Lof mér að falla

Nemendur í 10. bekk horfðu á myndina Lof mér að falla í náttúrufræðitíma og hönnuðu verkefni eftir áhorfið. Markmið með verkefninu var að fræða nemendur í 8.-9. bekk um skaðsemi fíkniefna ásamt því að ræða um myndina. Nemendur fengu leyfi til að spyrja leikstjórann Baldvin Z og Elínu Sif sem leikur unga stelpu í myndinni. 

Virkilega flott verkefni hjá nemendum, átti sér stað mikil samvinna og hjálpsemi í hópavinnunni sem var gaman að fylgjast með.  

Lof mér að falla Lof mér að falla 

Lof mér að falla Lof mér að falla

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá fræðslunni.