Ljósmyndaval

Nemendur í ljósmyndavali hafa verið að fást við ýmis viðfangsefni frá kennara í vetur, við höfum farið í þrjár ljósmyndaferðir í vetur, sem hafa ýtt undir áhuga nemenda. Lögð hefur verið áhersla á að sjá fyrir sér myndefni á ótrúlegustu stöðum, það leynast nefnilega alltaf góðar myndir á þeim stað sem þú ert hverju sinni.  Hér má sjá brot af afrekstri nemenda í vetur.