Ljóðagerð

Nemendur í 4.bekk eru að vinna í ljóðagerð í íslensku og hluti af því verkefni var að semja stutt ljóð og flytja þau fyrir framan bekkinn sinn einnig buðu þeir skólastjórnendum á upplesturinn. Flutningur þeirra tókst mjög vel og sýndu nemendur þessu verkefni mikinn áhuga.