Litahlaup Suðurnesjabæjar

Litahlaup Suðurnesjabæjar var haldið hátíðlegt í gær, þar sem nemendur Sandgerðisskóla og Gerðaskóla hlupu á móti hvort öðru göngustíginn sem tengir bæði hverfin.  

Starfsmenn skólans og sveitarfélagsins hvöttu nemendur áfram á hliðarlínunni ásamt því að dreifa litum!