Linkur á árshátíð

Árshátíð nemenda í 1. - 6. bekk auk nemenda í skólahóp leikskólans Sólborgar.

Smellið hér til að horfa á beina útsendingu.
Útsending hefst kl.10:10.

Nemendur eru búnir að vera duglegir að æfa síðastliðnar vikur lög eftir Bubba Morthens og hefur Tónlistarskólinn tekið virkan þátt í æfingum með nemendum. Það verður því hljómsveit skipuð nemendum sem spilar undir með öllum lögunum.  

Nemendur í  1. - 6. bekk auk nemenda í skólahópi Leikskólans Sólborgar mæta á sal og horfa á atriði hvers annars.

Ef þið náið ekki að horfa á árshátíðina í beinni, getið þið alltaf séð hana með því að smella á linkinn.

Góða skemmtun.