Leikhópurinn Lotta heimsótti 1. - 4. bekk

Miðvikudaginn 15. september heimsótti Leikhópurinn Lotta 1. – 4. bekk og fluttu sýninguna Litla gula syrpan við mikinn fögnuð nemenda. Hér má sjá brot frá sýningunni.