Konungur ljónanna

Konungur ljónanna
Konungur ljónanna

Nemendur í 1. bekk hafa verið að vinna með bókina Konung ljónanna og gert ýmis skemmtileg verkefni henni tengdri. Á meðfylgjandi myndum má sjá afrakstur af verkefni sem var samþætt í náttúrufræði og í íslensku. Nemendur fóru í vettvangsferð og tíndu laufblöð ásamt því var rætt um árstíðarnar. Laufblöðin nýttu þeir því næst í að föndra ljónin sem komu virkilega vel út, enda algjörir föndursnillingar hér á ferð.