Kónguló, kónguló vísaðu mér á berjamó

Nemendur í 3. og 4. bekk notuðu góða veðrið í dag til að fara í berjamó. Nemendur enduðu daginn skælbrosandi með bláa munna.