Klárir og kátir nemendur í 10. bekk

Nemendur í 10.bekk tóku einnig þátt í degi íslenskrar náttúru, reyndar ekki á sama hátt og nemendur í 8.-9.bekk. Ákveðið var að hver hópur myndi útbúa staf með líkamanum í stað þess að setja hluti á spjald. Mjög skemmtilegt að sjá hversu klárir nemendur eru í hópnum og virkilega flottar hugmyndir sem komið var með.

Dagur íslenskrar náttúru 10. bekkur Dagur íslenskrar náttúru 10. bekkur

Dagur íslenskrar náttúru 10. bekkur Dagur íslenskrar náttúru 10. bekkur

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.