Jólastöðvar unglinga

Sandgerðisskóli er á þessu skólaári og næsta að vinna sprotaverkefni um nemendalýðræði. Í tengslum við það var ákveðið að nemendur á unglingastigi myndu velja sér jólastöðvar sjálfir. Nemendaráð sá um að gera könnun til sjá hvernig stöðvar væri áhugi á að fara á. Eftir þeim niðurstöðum voru settar upp jólastöðvar og svo fengu nemendur að velja sjálfir hvaða stöðvar þeir færu á og á hvaða tíma.

Þetta form á jólastöðvum heppnaðist mjög vel og nemendur voru áhugasamir, jákvæðir og ótrúlegar flottir.

Jólastöðvar unglinga Jólastöðvar unglinga

Jólastöðvar unglinga Jólastöðvar unglinga

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá jólastöðvunum.