Jólastöðvar hjá 7. bekk

Síðastliðna daga hefur 7. bekkur verið í hátíðarundirbúningi. Í dag fóru nemendur í gaga ball sem er skotbolti inni í stofu, gerðu kókoskúlur, músastiga, perluðu og höfðu það notalegt. 

Bekkurinn er búinn að standa sig vel í jólauppbroti og hlakkar til að fara í jólafrí og njóta hátíðanna