Jólastöðvar

Vikan fyrir jólafrí er tileinkuð jólagleðinni. Í byrjun vikunnar eru jólastöðvar og er nemendum skipt í hópa innan síns bekks að þessu sinni vegna fjöldatakmarkanna. Unnið er á stöðvum þar sem er föndur, leikir og þrautir.

Með fréttinni fylgja myndir af stöðvavinnunni.