Jólaskemmtun

Jólaskemmtun Sandgerðisskóla var haldin hátíðleg í dag. Skemmtunin var rafræn í ár eins og seinasta ár og var sýnd inní kennslustofum nemenda. Í hádeginu var svo hátíðarmatur fyrir nemendur og starfsfólk.

Smellið á myndina til að  horfa á jólaskemmtun 1. – 6. bekkjar.

Góða skemmtun og gleðilega hátíð.

Jólaskemmtun 2021