Jólahurðaskreytingar

Í aðdraganda jóla er hefð í skólanum að skreyta glugga og hurðir til skiptis til að gera skólann okkar jólalegri. Þetta árið voru hurðirnar skreyttar. Nemendur og starfsfólk settu mikið púður í skreytingarnar sem má sjá á meðfylgjandi myndum. Nemendaráð skólans gengu hringinn og mátu hurðirnar settu skemmtileg viðurkenningarskjöl við hverja hurð.  Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Jólahurðaskreytingar  Jólahurðaskreytingar

Jólahurðaskreytingar  Jólahurðaskreytingar