Jafnvægi nemenda

Nemendur í 9.bekk eru nýbyrjuð í eðlisfræði og var tilvalið að æfa jafnvægi. Notast var við reipi, gleraugu í ýmsum styrkleikum og teygjur. Þegar nemendur höfðu lokið af að æfa janvægi þá voru þeir ekki ráðalausir og nýttu reipin til að leika sér í snú snú og limbo. Eins og sést á myndunum þá var mikið hlegið og gaman.

Jafnvægi nemenda í 9. bekk Jafnvægi nemenda í 9. bekk

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.