- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
10. bekkurinn í Sandgerðisskóla hefur árlega farið í íþróttamaraþon sem fjáröflun fyrir vorferðina sína. Á því var engin breyting þetta árið. Maraþonið fer þannig fram að nemendur stunda íþróttir alla nóttina. Nemendur stóðu sig vel og farið var í: skotbolta, fótbolta, körfubolta, blak, gryfjubolta, boccia, sund og survivor. Sjá fleiri myndir hér.
Dagana fyrir maraþonið gengu nemendur í hús og söfnuðu áheitum og fengu frábærar móttökur frá íbúum bæjarins og vilja þau koma kærum þökkum til allra þeirra sem styrktu þau í átakinu.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is