Íþróttadagur og litboltamót

Árgangur 2007
Árgangur 2007

Í dag var íþróttadagur í skólanum og litboltamót í tilefni Heilsuviku Suðurnesjabæjar. Allir nemendur skólans ásamt elsta stigi leikskólans tóku þátt í skemmtilegum hópleikjum á skólalóðinni.

Hið árlega litboltamót nemenda í 7. – 10. bekk var haldið í íþróttahúsinu þar sem 7. og 10. bekkur kepptu til úrslita. 10. bekkur vann mótið og keppti við starfsfólk skólans í æsispennandi lokaleik sem fór þannig að starfsfólk vann leikinn naumlega.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá deginum.

Heilsuvika- íþróttadagur Heilsuvika- íþróttadagur

Heilsuvika- íþróttadagur

Heilsuvika- íþróttadagur